Hönd

Séu hendur þínar sléttar og fallegar er það fyrir góðu. Ef þær eru bundnar áttu í erfiðleikum með að losa þig úr klípu. Að dreyma hendur sínar afhöggnar er fyrir ástvinamissi. Að vera óhreinn á höndunum er aðvörun um að þú gætir svo þú freistist ekki til að gera eitthvað rangt.