Höldur

Að dreyma að vanti höldur á skáp eða skúffu sem þú þarft að komast í er áminning til þín um að afla þér meiri fróðleiks og menntunar.