Höggormur

Ef höggormur nálgast þig, táknar það að einhver situr að svikráðum við þig. Og það boðar ógæfu ef höggormur vefur sig um þig.