Höfn

Að sjá skip eða báta í höfn er fyrir tímabundnum erfiðleikum. En að vera um borð í skipi í höfn er gæfumerki. Að sigla til hafnar getur boðað giftingu, gott ferðalag eða farsælan endi á erfiðu máli.