Hænsni

Ekki eru hænsni talin vera fyrir góðu, frekar tákna sviksemi, undirferli og leiðindi. Þó er talið gæfumerki að heyra eggjahljóð í hænu. Að sjá svört hænsni er fyrir afar vondum tíðindum, brún hænsni eru fyrir peningum, gaggandi hænsni fyrir umtali.