Hækja

Að ganga við hækjur er ekki gott tákn. Sá eða sú sem þú treystir er ekki traustsins verð. Að brjóta eða kasta hækjum táknar að þú sigrast á erfiðleikum. Draumur um hækjur er kannski fyrir því að þú ættir að breyta um markmið.