Hæð

Sértu að ganga upp hæð og gengur það erfiðlega er það til merkis um að áform þín hljóti mótbyr. Að krækja fyrir hæð táknar að þú finnur ágæta lausn á vandamáli.