Hveiti

Hveitiakur er fyrir auðsæld og velgengni. Að borða brauð úr hveiti eða að grafa með höndunum í hveitihrúgu er ríkum fyrir gróða en fátækum fyrir tjóni. Maðkað eða skemmt hveiti er fyrir svikum(óhreint mjöl í pokahorninu).