Hunang

Þykir mjög gott tákn í draumi, boðar gæfu og mikla velgengni. Þó vilja sumir halda því fram að það sé aðvörun um að vera ekki of trúgjarn.