Hrútur

Ef hrútur er á hælunum á þér eða leitast við að stanga þig, verður mikið fjör í skemmtanalífinu hjá þér á næstunni og vinir verða margir í kringum þig.