Hrossatað

Ef einhver fleygir í þig hrossataði færðu sendibréf eða símhringingu langt að á næstunni. Þyki þér sem þú gangir í hrossataði færðu góða vinnu eða efnast vel í þeirri sem þú ert í.