Hrós

Sé þér mikið hrósað muntu bráðlega fá rokna skammir og þær verðskuldaðar. Sumir segja að skammir séu fyrir endurgoldinni ást.