Hróp

Dreymi þig að hrópað sé á þig með nafni er það aðvörun, venjulega um aðsteðjandi hættu. Hróp langt að eða að utan eru fyrir sérkennilegum tíðindum, líklega af fjölskyldu þinni.