Horn

Dreymi þig að þér séu vaxin horn á höfuðið, munu þér verða falin völd og sýnd mikil virðing. Að blása í horn merkir að þú verður heppinn í viðskiptum.