Hnífur

Skínandi og beittur hnífur táknar óvini. Oftast eru hnífar fyrir erfiðleikum og óláni. Ryðgaðir eða sljóir hnífar eru fyrir deilum og sundrunga í fjölskyldunni.