Hjúkrunarkona

Ef þér finnst að hjúkrunarkona sé að stunda þig er það bending um að þér finnist eitthvað hafa verið gert á hluta þinn og þú þarfnist trausts og uppörvunar. Ef hún gefur þér einhver lyf færðu ráðleggingar á næstunni sem rétt er að fara eftir.