Himinn

Að sjá heiðskíran himinn er fyrir gæfu en sé hann dimmur eða hulinn kólguskýjum eru miklir erfiðleikar framundan.