Herskip

Geta táknað hafís og harðindi. Eða yfirvofandi ógæfu. Séu þau í orrustu táknar það fjárskaða eða jafnvel manntjón. Herskip á siglingu boða gott tækifæri fyrir þig sem þú mátt ekki láta þér úr greipum ganga.