Her

Að dreyma hermenn er fyrir ýmis konar breytingum. Sértu sjálfur í sigursælum her er það fyrir góðu, en heldur lakara ef hann er á undanhaldi. Að sjá marserandi hermenn er fyrir skaða. Sagt er að ef konu dreymir hermenn eigi þær að vanda val vina sinna.