Henging

Að vera hengdur er fyrir peningum. Að vera á leið til hengingar er fyrir góðri heilsu. Sjá einhvern hengdan er þér fyrir góðu.