Hekl

Sumir telja að hekl í draumi sé fyrir lítilsháttar veikindum eð aðrir segja að það eigi við daglegt líf, þú mótar heklumynstrið jafnóðum í hendi þér og ræður hvort fast eða laust er heklað.