Heimili

Draumar sem eiga að gerast á heimili dreymandans eru oft innri ósk um öryggi og ró. Önnur tákn geta verið meira ráðandi. Að dreyma bernskuheimili sitt, t.d. að finnast maður búa þar, er fyrir góðum framtíðarhorfum. Að dreyma heimili sitt í báli eða vatni er fyrir fjölskyldudeilum og ógæfu, sjúkdómum og vandræðum.