Heilræði

Ef þig dreymir að þú sért að gefa einhverjum heilræði muntu fá einverskonar viðurkenningu. Séu aðrir að gefa þér góð ráð, verðurðu fyrir mótlæti en vinir þínir munu standa með þér.