Hefilspænir

Þú verður fyrir einstöku happi ef þig dreymir hefilspæni, sérstaklega ef þeir þyrlast um. Ef þú ert að fást við sérstakt verkefni í vökunni máttu búast við að það fái góðan byr.