Hávaði

Söngur eða mikið skvaldur og glamur er talið boða storm eða óveður. Það gæti verið óveður í fjölskyldunni eða í tilfinningalífinu.