Happdrætti

Að dreyma happdrættisvinning getur verið berdreymi. Leggðu númerið á minnið ef það kemur fyrir í draumnum. Sumir segja að draumar um happdrætti séu aðvörun um að frekir og lítilsgildir kunningjar hafi of mikil áhrif á dreymandann.