Handtaka

Dreymi þig að lögregla eða hermenn handtaki þig, muntu lenda í leiðindum vegna misskilnings. Einnig gæti þessi draumur boðað hjúskaparerfiðleika.