Handleggur

Að dreyma handleggi sína heima og heilbrigða er fyrir góðu. Finnist þér vanta annan handlegginng er það fyrir missi nákomins ættingja. Að sjá handleggina skreytta eða málaða er aðvörun um að eyða ekki of miklum tíma í fánýti.