Handjárn

Þú þarft á ríkulegri þolinmæði að halda því að ýmsir erfiðleikar munu steðja að þér. Þú mátt einnig búast við að lenda í vandræðum vegna misskilnings. Handjárn í draumi geta líka táknað að þér finnist þrengt að þér með ýmsum þvingandi atvikum.