Hamrar

Klifur í hömrum eða klettum er ætíð fyrir erfiðleikum. Ef þú kemst klakklaust upp eða framhjá hömrunum muntu sigrast á erfiðleikunum en ef þú gefst upp er voði framundan. Að dreyma að hamrarnir opnist er fyrir mjög góðu.