Arfur

Að fá arf í draumi boðar óhapp - jafnvel ástvinamissi. En að semja erfðaskrá boðar langlífi.