Hamar

Að sjá hamar á einhverjum undarlegum stað er bending um að þér finnist eitt og annað að og viljir laga það en ráðir ekki við atburðarásina. Að smíða með hamri er fyrir velgengni í viðskiptum. Hamar getur líka verið tákn einhvers sem þú óttast.