Hálsmen

Hálsmen með fallegum steini getur boðað barneign. Að tapa hálsmeni er fyrir vonbrigðum í tilfinningalífinu. Hálsmen með perlum er fyrir sorgum og leiðindum.