Hálsklútur

Að finnast óþægilegt eða þvingandi að vera með klút um hálsinn er fyrir því að einhver reynir að vinna þér ógagn. Að fá eða finna fallega litan hálsklút er fyrir ánægjulegum kynnum.