Aðdáun

Að dást að sjálfum sér er ekki fyrir góðu en aðdáun á öðrum merkir að þú átt góða að. Ef þig dreymir að aðrir dást ákaflega að þér máttu vera viss um að öfundarmenn þínir eru margir.