Halastjarna

Boðar venjulega styrjöld. Ef dreymandinn stendur í stórræðum er talið að honum gangi allt í haginn ef hann dreymir halastjörnu.