Háfur

Að sveifla háf í kringum sig eða reyna að ná einhverju með honum er til merkis um að þú ættir að reyna að fá aðra til liðs með þér, takmarki þínu verður ekki náð með því að beita einhæfum aðferðum.