Hafrar

Að sjá eða ganga gegnum fullvaxinn hafraakur er fyrir góðu hjónabandi. Að róta í höfrum eða grafa í þá með höndunum er hagstætt tákn fyrir þá sem hyggja á ferðalög. Að gefa skepnum hafra er fyrir ábata í viðskiptum.