Gulrófur

Afkoma þín er góð ef þig dreymir að þú sért að borða rófur. Sumir segja að það sé aðvörun um að gæta að tekjumöguleikunum og taka ekki fljótræðislegar ákvarðanir.