Gullfiskar

Að sjá spræka og fallega gullfiska synda í hreinu vatni er fyrir góðum fjárhag og öryggi í daglegu lífi. Dauðir fiskar eða undarlegir eru fyrir vonbrigðum. Að halda á gullfisk er fyrir skammvinnri ánægju.