Gufa

Að sjá gufu eða reyk og vita hvaðan hún kemur er fyrir ábata en ef þú áttar þig ekki á uppruna hennar verðurðu bráðlega fyrir smáleiðindum.