Græðgi

Finnist þér sem þú gleypir í þig einhver ókjör af mat getur það beinlínis verið bending til þín að éta minna. Einnig getur það verið bending til þín um að ætlast ekki til of mikils af þínum nánustu. Græðgi getur verið svo magvísleg.