Grautur

Að borða graut í svefni boðar leiðinlega gestakomu. Elda graut eða sjá hann malla í potti er fyrir ósamkomulagi. Að setja graut í vasa sína eða annarra er aðvörun um að kma sér ekki í klípu með fljótfærni.