Gleði

Oftast eru gleðidraumar fyrir góðri heilsu og velgengni. Ef gleðin tengist einhverju ákveðnu atriði má túlka það sem þig vanhagi um eitthvað mjög miklvægt.