Gjöf

Gæti boðað straumhvörf í lífi þínu. Að gefa öðrum gæti táknað tilfinningar sem þú berð til annarra, taktu eftir táknunum: gefurðu of mikið af þér sjálfum eða móttekurðu í samræmi við gjafir þínar?