Gjá

Ef þig dreymir að þú standir á gjárbarmi skaltu hugsa þig tvisvar um áður en þu gerir mikla breytingar á lífi þínu. Gæti líka boðað alvarlegt deilumál í fjölskyldunni.