Gimsteinar

Geta verið tákn um andleg verðmæti. Að seilast eftir frægum gimsteinum eða kórónum getur verið ábending um að hreykja sér ekki of hátt. Í flestum tilfellum eru gimsteinar fyrir gæfu. Sumum eru dýrir steinar fyrir barnsfæðingu.