Geitur

Að sjá geitur í fjalli er fyrir heppni. Hvítar geitur eru fyrir óvæntum gróða en svartar fyrir skaða eða óhappi. Að geyma geit eða ríða henni er ábending til þín um að þú sért í vondum félagsskap. Þú ættir að koma þér í jákvæðara andrúmsloft.