Geisli

Að sjá sterkan ljósgeisla er fyrir óvæntri lausn á vandamáli þínu, þó fer það eftir ýmsum öðrum táknum. Að standa í geislaflóði merkir að nafn þitt mun verða á allra vörum.