Garður

Að dreyma kálgarða eða skrúðgarða er ævinlega gott tákn. Snyrtilegur en blómalaus garður merkir truflun eða lítilfjörlega hindrun. Sumir segja að draumar þar sem garðar eru mest áberandi táknið lýsi andlegu jafnvægi dreymandans.